Störf

  • 1984 – 2014
  • VIÐ ERUM BÚNIR AÐ VERA STARFANDI Í 30 ÁR Á ÞRJÓSKUNI….. ÖÐRUVÍSI ER ÞAÐ EKKI HÆGT!

2012 Hefur þú reynslu úr málmiðnaðinum? Langar þig að læra blikksmíði? eða hreinlega breyta um starfsvettvang?

Blikkás-Funi er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem sinnir fjölbreyttum og spennandi verkefnum í málmiðnaði. Ef þú hefur áhuga á að bætast í hóp reyndra fagmanna í einu snyrtilegasta og glæsilegasta tækjumbúnu blikksmiðju á Íslandi, erum við tilbúnir að fara yfir þína umsókn með opnum huga.

Umsóknir skulu berast til   sps@blikkas.is merkt starfsumsókn. Allar umsóknir munu að sjálfsögðu verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.