Hwam

Innbyggðu eldstæðin frá HWAM eru með þeim fullkomnustu á markaðnum. Öll eru með “Automat” sem stýrir loftmagni m.v. reykhitann hverju sinni. Einstakur lyfti hurðabúnaður.