Hwam

Kamínur frá HWAM er ein þær fullkomnustu á markaðnum. Allar eru með “Automat” sem stýrir loftmagni m.v. reykhitann hverju sinni. Einnig er fáanlegur sjálvirkur stýribúnaður sem kallast HWAM Autopilot IHS™ og með þeim búnaði er hægt að stilla inn æskilegan hita í rýminu. Nánari upplýsingar eru á Hwam.com