Funi

Funi ehf. var stofnað af Kolviði Helgasyni og hóf starfsemi sína árið 1982.

Fyrirtækið á sér ríka sögu þekkingar og nýsköpunar í blikksmíði, eldstæðum sem og eldavélum.

Funi festi kaup á Eldavélaverkstæði Jóhannesar sem framleiddi Sóló eldavélar og hélt áfram framleiðslu þeirra þar til fyrir rúmum áratug síðan.


Blikkás keypti fyrirtækið Funa árið 2003 og hafa fyrirtækin verið rekin undir sama þaki að Smiðjuvegi 74, Kópavogi síðan 2006.


Á Smiðjuveginum opnaði fyrirtækið stærstu sérhæfðu verslun landsins með eldstæði og arinvörur undir merkjum Funa, og leggur fyrirtækið metnað sinn í að flytja inn gæða vörur sem og að hanna og smíða reykrými og reykrör til uppsetningar.


Meðal vörumerkja hjá okkur eru t.d. Jötul, ATRA, Scan, Barbas, Bellfires, Hwam, Wiking, Hajduk, Focus Creation, Dimplex, RB73, Planika og Exodraft.


Árið 2014 hóf Funi innflutning á vörum frá Viking Industrier. Þar eru fjöldinn allur af hágæða vörum eins og sauna-tunnur, hús o.fl.


Starfsmenn Blikkás-Funa sérhæfa sig í hönnun, smíði og uppsetningu reykröra.


Hafðu samband við sérfræðinga okkar sem aðstoða þig með ferlið - allt frá ráðgjöf að uppsetningu

Starfsmenn Funa

This is a paragraph. Writing in paragraphs lets visitors find what they are looking for quickly and easily.

Learn more Learn more

This is a paragraph. Writing in paragraphs lets visitors find what they are looking for quickly and easily.

This is a paragraph. Writing in paragraphs lets visitors find what they are looking for quickly and easily.

Learn more

This is a paragraph. Writing in paragraphs lets visitors find what they are looking for quickly and easily.

Learn more

This is a paragraph. Writing in paragraphs lets visitors find what they are looking for quickly and easily.

Learn more


Páll B. Sveinsson

pbs@funi.is

515-8706



Rúnar J. Guðmundsson

rjg@funi.is

515-8701


Share by: